

Nokkuð margir leikjaframleiðendur hafa lofað frírri uppfærslu á PlayStation 4 leikjum sínum þegar þeir koma út á PS5. Misjafnt er þó hvaða betrumbætur er boðið upp á í hverjum leik fyrir sig.
Þetta þýðir að ef þú átt leikinn, annað hvort stafrænt leyfi (keypt á PS Store) eða physical útgáfu (á disk) fyrir PS4 getur þú líka spilað viðkomandi leik á PlayStation 5. Hvað leiki á diskum varðar þarftu þá líka að eiga PS5 með BlueRay drifi.

Þetta eru leikirnir sem fá fría PS5 uppfærslu:
- Assassin’s Creed Valhalla
- Borderlands 3
- Cyberpunk 2077
- Dead by Daylight
- Destiny 2
- Dirt 5
- Doom Eternal
- Far Cry 6
- FIFA 21
- Grand Theft Auto V (GTA5)
- Hitman 3 (Digital Only)
- Horizon Forbidden West
- Immortals Fenyx Rising
- Kena: Bridge of Spirits
- Madden NFL 21
- Maneater
- Marvel’s Avengers
- Marvel’s Spider-Man: Miles Morales
- Monster Boy and the Cursed Kingdom
- Mortal Kombat 11
- RIDE 4
- Riders Republic
- Sackboy: A Big Adventure
- Tom Clancy’s Rainbow Six: Siege
- The Elder Scrolls Online
- The Witcher 3: Wild Hunt
- Watch Dogs Legion
- WRC 9
- Yakuza: Like A Dragon

Nánar:
Umfjöllun PS Frétta: Sony kynnti 26 væntanlega leiki fyrir PlayStation 5