Hvaða leikir fá ókeypis PlayStation 5 uppfærslu?

Borderlands 3 fær ókeypis uppfærslu á PS5.

Nokkuð margir leikjaframleiðendur hafa lofað frírri uppfærslu á PlayStation 4 leikjum sínum þegar þeir koma út á PS5. Misjafnt er þó hvaða betrumbætur er boðið upp á í hverjum leik fyrir sig.

Þetta þýðir að ef þú átt leikinn, annað hvort stafrænt leyfi (keypt á PS Store) eða physical útgáfu (á disk) fyrir PS4 getur þú líka spilað viðkomandi leik á PlayStation 5. Hvað leiki á diskum varðar þarftu þá líka að eiga PS5 með BlueRay drifi.

Dirt 5 er einn af þeim leikjum sem eiga að fá fría uppfærslu.

Þetta eru leikirnir sem fá fría PS5 uppfærslu:

Sackboy: A Big Adventure.

Nánar:

Umfjöllun PS Frétta: Sony kynnti 26 væntanlega leiki fyrir PlayStation 5

Leave a Reply