Eftir marga mánuði af viðræðum milli FIFA og EA er orðið ljóst að aðilar náðu ekki saman. FIFA 2023 verður því síðasti leikurinn í seríunni sem EA gefa út.
PS5
Útgefandinn Frontier Foundry og óháða leikjastúdíóið Okomotive voru að senda frá sér könnunarleikinn FAR: Changing Tides.
Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.
Eftir seinkanir af ýmsum toga sér loks fyrir endann á framleiðslu nýjasta leiksins í LEGO Star Wars seríunni: The Skywalker Saga.
Ratalaika Games mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.
Pólska stúdíóið Tate Multimedia hefur kynnt endurkomu Kao the Kangaroo, en serían naut töluverðra vinsælda fyrr á þessari öld.
Árleg verðlaunaafhending leikjabransans, The Game Awards, fór fram á dögunum. Hér er það helsta um væntanlega PlayStation leiki.
Aðdáendur Borderlands kannast við Tinu, en hún mun leiða spilara um ævintýraveröld fulla af göldrum, furðum og ofurvopnum.
Croteam voru að senda frá sér Serious Sam 4 fyrir allar helstu leikjatölvur.
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
ONE-O-ONE Games í samstarfi við Postmeta Games Limited eru að gefa út spennutryllinn Aftermath.
Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition.
Franska vefsíðan dealabs.com hefur lekið PS Plús uppstillingu Sony fyrir desembermánuð.
Volition hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á PlayStation á nýju ári.
Haustið er komið, eins reglulega og árstíðir breytast sendir Ubisoft frá sér nýtt innlegg í dansleikjaseríuna Just Dance.
Bandai Namco birtu á dögunum nýtt gameplay myndband úr væntanlegu RPG ævintýri FromSoftware, Elden Ring.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er annar höfunda tónlistarinnar í Battlefield 2042, nýjasta skotleiksins frá EA, DICE og Ripple Effect.
Á næstu dögum kemur út fyrstu persónu skotleikurinn NERF Legends á vegum GameMill Entertainment.
Sherlock hinn ungi rannsakar sviplegt fráfall móður sinnar í spennusögu sem kemur út í þessum mánuði.
Listrænn stjórnandi WolfEye Games fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi.