Skráðu þig fyrir fréttapósti PS Frétta og þú gætir unnið eintak af PS4 leiknum Shining Resonance: Refrain.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Skráðu þig fyrir fréttapósti PS Frétta og þú gætir unnið eintak af PS4 leiknum Shining Resonance: Refrain.
Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.
Maximum Games eru að gefa út endurgerð Five Nights at Freddy’s: Help Wanted í desember. Einnig eru fyrstu fimm leikirnir um Fredda væntanlegir fyrir PlayStation 4 í janúar.
Ef þú vilt nota PSVR sýndarveruleikagræjuna á nýju PlayStation 5 vélinni þinni þarftu millistykki. Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig skal útvega slíkt apparat.
Survios og Perp Games voru að gefa út Survios VR Power Pack fyrir PSVR. Pakkinn inniheldur tvo vinsæla VR leiki, Raw Data og Sprint Vector.
Höfundar Mortal Blitz, Skonec Entertainment, hafa nú endurunnið apparatið sem free-to-play PvP græju og endurútgefa undir nafninu Mortal Blitz: Combat Arena.