Í næsta mánuði kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Í næsta mánuði kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR.
Útgefendur Operencia: The Stolen Sun hafa tilkynnt að leikurinn fái ókeypis PSVR uppfærslu í vikunni.
Coinflip Studios og Perp Games eru að senda frá sér PSVR útgáfu af hack-og-slash fantasíunni Ninja Legends.
Until You Fall er væntanlegur fyrir PSVR síðar í þessum mánuði. Í leiknum fetar þú í fótspor riddara sem þarf að verja föðurlandið Rokar gegn árás göldróttra ómenna.
Höfundar Minecraft, Mojang Studios, tilkynntu í dag að von væri á PSVR uppfærslu fyrir leikinn síðar í þessum mánuði.
Agent 47 er mættur aftur í Hitman 3, leikurinn kemur út fyrir PlayStation 4 og 5 í janúar á næsta ári.