
Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
Embracer, sem hafa á undanförnum misserum verið að kaupa leikjastúdíó um víðan völl, mistókst að ljúka við endurfjármögnun.

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
Framhald hins vel heppnaða hasarleiks Ghostrunner er væntanlegt innan skamms.

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
Einn af áhugaverðum JRPG titlum sem koma út í haust er ævintýrið CRYMACHINA.

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
Í ævintýrinu Somerville þarft þú að bjarga fjölskyldunni frá árás geimvera.

Shadow Gambit er síðasti leikur Mimimi Games
Það er leitt að segja frá lokun leikjafyrirtækis en Shadow Gambit: The Cursed Crew er síðasta afurð Mimimi Games.

Atlas Fallen nálgast útgáfu
Einn af spennandi RPG leikjum sem eru væntanlegir í haust er ævintýrið Atlas Fallen.

Höfundar Baldur’s Gate 3 lofa risastórri RPG upplifun
Útgáfa Baldur’s Gate 3 nálgast og Larian Studios hafa lofað okkur risastórum leik í heimi Dungeons & Dragons.

Moving Out 2 kominn með útgáfudag
Framhald hins vinsæla Moving Out er komið með útgáfudag.

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2
Sverðabardagar og skotárásir eiga sér stað í Horangi hvar þú skylmist og skýtur þér leið um svæði full af óvinum.

Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5
Resistor er einn af áhugaverðum indie leikjum sem eru væntanlegir fyrir PlayStation.
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.
Fylgstu með okkur
Fáðu nýjustu fréttir beint í innhólf þitt.