
Aðdáendur Final Fantasy geta hlakkað til framtíðarinnar
Nokkrir titlar úr hinni vinsælu Final Fantasy seríu eru í vinnslu, aðdáendum til mikillar ánægju.

Styttist í að nýja PS Plús Extra áskriftarleiðin verði aðgengileg í Evrópu
Sony kynnti í vor að von væri á tveim nýjum áskriftarleiðum fyrir PS Plús áskrifendur: PS Plus Extra og PS Plus Premium.

Endurkoma Pocky & Rocky á PlayStation
NatsumeAtari og Tengu hyggjast gefa út Pocky & Rocky Reshrined á næstunni.

Útgáfudagur Stray staðfestur, verður hluti af Extra og Premium áskriftarleiðum
Einn af þeim leikjum sem við fengum fréttir af í State of Play streymi Sony var cyberpunk-kisuhermirinn Stray.

EA misstu FIFA einkaleyfið
Eftir marga mánuði af viðræðum milli FIFA og EA er orðið ljóst að aðilar náðu ekki saman. FIFA 2023 verður því síðasti leikurinn í seríunni sem EA gefa út.

The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla
NIS America hafa svipt hulunni af útgáfudegi Trails from Zero úr hinni vinsælu seríu The Legend of Heroes.

Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides
Útgefandinn Frontier Foundry og óháða leikjastúdíóið Okomotive voru að senda frá sér könnunarleikinn FAR: Changing Tides.

The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars
Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.

Styttist í útkomu LEGO Star Wars: The Skywalker Saga
Eftir seinkanir af ýmsum toga sér loks fyrir endann á framleiðslu nýjasta leiksins í LEGO Star Wars seríunni: The Skywalker Saga.

Moto Roader MC endurgerð brunar á PlayStation
Ratalaika Games mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.
Fylgstu með okkur
Fáðu nýjustu fréttir beint í innhólf þitt.