
Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
Holmes og Watson kljást við yfirnáttúruleg öfl í nýjum leik sem er innblásinn af hrollvekjum H. P. Lovecraft.

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri
Olle þarf að bjarga systur sinni úr klóm hrikalegs trölls.

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest
Ökufantagengið brunar á PlayStation síðar á árinu.

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake
Sápukúlustuð, botnlaust bull og endemis vitleysa.

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn
Sögusviðið er gullöld sjóræningja í skáldaða heiminum Lost Caribbean.

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl
Söguhetjurnar eru fangar breska heimsveldisins sem sjóræningjanorn hefur breytt í rottur.

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu
CD Projekt Red hefur kynnt áform sín um ókeypis uppfærslu á RPG ævintýrinu The Witcher 3: Wild Hunt.

Risaeðlur ganga berserksgang í borginni
Í leiknum spilar þú sem risaeðla hvers aðal áhugamál er að rústa byggingum og slátra mannfólki.

Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation
Hin óhrædda Izzy berst við drjóla og óþokka í þessum litríka og hraða 2D platform leik.

Wild Hearts er Monster Hunter á sterum
Veröldin er þjökuð af yfirgangi skrímsla og það er undir þér komið að vernda íbúa frá hættunni.
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.
Fylgstu með okkur
Fáðu nýjustu fréttir beint í innhólf þitt.