
Styttist í útkomu Puyo Puyo Tetris 2
SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.

Cyberpunk skotleikurinn Foreclosed stefnir á útgáfu 2021
Þriðju persónu skotleikurinn Foreclosed er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation á öðrum ársfjórðungi 2021.

Vísindaskáldsagan Chorus kemur á PlayStation á nýju ári
Einn áhugaverður sem sýndur var fyrr á árinu, en flaug aðeins undir radarinn, er vísindaskáldsögu- skotleikurinn Chorus frá Fishlabs, deild innan Deep Silver samstæðunnar.

Hreinsaðu sálir fordæmdra í Poison Control
Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.

Vinningsleikur PS Frétta – Skráðu þig hér
Skráðu þig fyrir fréttapósti PS Frétta og þú gætir unnið eintak af PS4 leiknum Shining Resonance: Refrain.

Umsögn: Hotshot Racing, gamaldags kappakstur í hæsta gæðaflokki
Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.

Ævintýri Balan Wonderworld eru engu lík
Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.

Börn berjast við uppvakninga í The Last Kids on Earth and the Staff of Doom
Outright Games kynnti fyrirætlanir sínar um útgáfu The Last Kids on Earth and the Staff of Doom fyrir PlayStation í fréttatilkynningu á dögunum.

Barið á Guðunum í Gods Will Fall
Deep Silver kynntu á dögunum væntanlega útkomu Gods Will Fall, nýs ævintýra og bardagaleiks frá Manchester stúdíóinu Clever Beans.

Metro Exodus verður frí uppfærsla á PS5
4A Games kynntu að von væri á PS5 uppfærslu á skotleik þeirra, Metro Exodus. Einnig kom fram að næsti leikur í Metro seríunni er í vinnslu.
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.
Fylgstu með okkur
Fáðu nýjustu fréttir beint í innhólf þitt.