SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.

PlayStation fréttir og fróðleikur
SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.
Þriðju persónu skotleikurinn Foreclosed er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation á öðrum ársfjórðungi 2021.
Einn áhugaverður sem sýndur var fyrr á árinu, en flaug aðeins undir radarinn, er vísindaskáldsögu- skotleikurinn Chorus frá Fishlabs, deild innan Deep Silver samstæðunnar.
Skráðu þig fyrir fréttapósti PS Frétta og þú gætir unnið eintak af PS4 leiknum Shining Resonance: Refrain.
Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.
4A Games kynntu að von væri á PS5 uppfærslu á skotleik þeirra, Metro Exodus. Einnig kom fram að næsti leikur í Metro seríunni er í vinnslu.