Nokkuð margir leikjaframleiðendur hafa lofað frírri uppfærslu á PlayStation 4 leikjum sínum þegar þeir koma út á PS5.
PS5
Kazunori Yamauchi steig í pontu á PS5 leikjakynningu Sony og sagði okkur frá nýjasta ökuhermi þeirra, Gran Turismo 7.
PlayStation appið hefur fengið andlitslyftingu fyrir útkomu PS5. Með forritinu getur þú tengst PS vélinni með Android og iPhone símum.
BioWare hefur loks staðfest að endurgerð Mass Effect leikjanna sé í vinnslu.
Óháða stúdíóið The Game Bakers eru að senda frá sér RPG ástarsöguna Haven í næsta mánuði.
Overcooked! All You Can Eat endurgerð er væntanleg fyrir PS5. Pakkinn inniheldur Overcooked! 1 og 2 ásamt ýmsum gómsætum viðbótum og endurbótum á leikjunum.
Velgengni free-to-play RPG ævintýrsins Genshin Impact hefur slegið mörg met. Von er á uppfærslu fyrir leikinn þann 11. nóvember.
Í kynningu á árshlutauppgjöri Ubisoft nýverið kom fram að fyrirtækið hefði ákveðið að seinka útgáfudegi tveggja væntanlegra leikja: Far Cry 6 og Rainbow Six Quarantine.
Opinber leikur MXGP motocross mótaraðarinnar er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation.
Sony voru að bæta við safnið 2 frábærum leikjum. Fyrirtækið er að gefa svo rækilega þessa dagana að halda mætti að jólin væru komin.
PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.
Góðar fréttir fyrir aðdáendur No Man's Sky, leikurinn verður uppfærður fyrir nýja kynslóð leikjavéla. PS5 útgáfan verður ókeypis fyrir þá sem spila leikinn nú þegar.
Einn af þeim leikjum sem koma út fyrir PlayStation 5 er bíla-bardagaleikurinn Destruction AllStars.
Crystal Dynamics, sem vinnur að gerð Marvel's Avengers fyrir PlayStation 4, hefur staðfest að leikurinn verði einnig gefinn út á PS5.
Game Informer fékk að spila Spider-Man: Miles Morales og birti umfjöllun um nýja vin Köngulóarmannsins.
Bungie tilkynnti að þeir sem eiga leikinn á PS4 fái fría uppfærslu þegar PlayStation 5 útgáfan kemur út.
Capcom hafa tilkynnt að von sé á endurbættri útgáfu af Devil May Cry 5 fyrir PlayStation 5.
Planet Coaster er væntanlegur í haust. Í leiknum getur þú sett upp þinn eigin skemmtigarð með rússíbönum, klessubílum og spilakössum.
Arc System Works hafa kynnt útgáfudag bardagaleiksins Guilty Gear Strive. Sá er væntanlegur fyrir báðar kynslóðir PlayStation í apríl á næsta ári.
Það verður undir þér komið að uppgötva leyndardóma Snaktooth Island í leiknum, sem kemur út í haust.