Wired Productions og stúdíóið LKA kynntu á dögunum nýja hrollvekju sem LKA er með í þróun og heitir Martha is Dead.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Wired Productions og stúdíóið LKA kynntu á dögunum nýja hrollvekju sem LKA er með í þróun og heitir Martha is Dead.
Kettir eru hrifnir af PS5. Mest þó af umbúðunum sem fylgja.
Team Ninja gaf það út á dögunum að fyrirtækið væri að vinna að endurgerð Nioh 1 og 2 fyrir PlayStation 5.
Þá er hann loksins runninn upp, dagurinn langþráði, útgáfudagur nýju PlayStation 5 leikjatölvunnar í Evrópu.
Merge Games og Infuse Studio tilkynntu að ævintýri þeirra, Spirit of the North, væri væntanlegt á PlayStation 5 í þessum mánuði.
Embracer Group kynnti á dögunum um kaup samstæðunnar á tólf leikjafyrirtækjum og einu ráðgjafafyrirtæki.