GUST og Koei Tecmo hafa tilkynnt útgáfudag Atelier Ryza 2, leikurinn kemur fyrir báðar kynslóðir leikjavéla Sony í janúar.

PlayStation fréttir og fróðleikur
GUST og Koei Tecmo hafa tilkynnt útgáfudag Atelier Ryza 2, leikurinn kemur fyrir báðar kynslóðir leikjavéla Sony í janúar.
Þeir sem forpöntuðu Black Ops Cold War fyrir PlayStation gátu byrjað að spila á miðnætti. Um svipað leiti var aflétt banni af umfjöllun fréttamiðla sem hafa verið að dæla á Netið gagnrýni og dómum um leikinn.
Arkane hefur um nokkurt skeið unnið að gerð skotleiksins Deathloop. Nú höfum við fengið upplýsingar um söguþráð, nýja stiklu og útgáfudag.
Ef þú vilt nota PSVR sýndarveruleikagræjuna á nýju PlayStation 5 vélinni þinni þarftu millistykki. Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig skal útvega slíkt apparat.
Nokkuð margir leikjaframleiðendur hafa lofað frírri uppfærslu á PlayStation 4 leikjum sínum þegar þeir koma út á PS5.
Kazunori Yamauchi steig í pontu á PS5 leikjakynningu Sony og sagði okkur frá nýjasta ökuhermi þeirra, Gran Turismo 7.