Nokkrir titlar úr hinni vinsælu Final Fantasy seríu eru í vinnslu, aðdáendum til mikillar ánægju.
Sony kynnti í vor að von væri á tveim nýjum áskriftarleiðum fyrir PS Plús áskrifendur: PS Plus Extra og PS Plus Premium.
NatsumeAtari og Tengu hyggjast gefa út Pocky & Rocky Reshrined á næstunni.
Einn af þeim leikjum sem við fengum fréttir af í State of Play streymi Sony var cyberpunk-kisuhermirinn Stray.
Eftir marga mánuði af viðræðum milli FIFA og EA er orðið ljóst að aðilar náðu ekki saman. FIFA 2023 verður því síðasti leikurinn í seríunni sem EA gefa út.
NIS America hafa svipt hulunni af útgáfudegi Trails from Zero úr hinni vinsælu seríu The Legend of Heroes.
Útgefandinn Frontier Foundry og óháða leikjastúdíóið Okomotive voru að senda frá sér könnunarleikinn FAR: Changing Tides.
Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.
Eftir seinkanir af ýmsum toga sér loks fyrir endann á framleiðslu nýjasta leiksins í LEGO Star Wars seríunni: The Skywalker Saga.
Ratalaika Games mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.
Þær fréttir bárust um liðin mánaðarmót að Sony hefði keypt ráðandi hlut í hinu fornfræga leikjafyrirtæki Bungie.
Pólska stúdíóið Tate Multimedia hefur kynnt endurkomu Kao the Kangaroo, en serían naut töluverðra vinsælda fyrr á þessari öld.
Þær fregnir bárust að risinn í Redmond hafi keypt útgefandann Activision Blizzard. Yfirtakan er sú stærsta í sögu leikjaiðnaðarins, en kaupverðið nam $68,7 milljörðum dollara.
Turn-based hlutverka- og herkænskuleikurinn Battle Brothers kom út fyrir PlayStation í dag.
Árleg verðlaunaafhending leikjabransans, The Game Awards, fór fram á dögunum. Hér er það helsta um væntanlega PlayStation leiki.
Battle royale skotleikurinn PlayerUnknown's Battlegrounds (PUBG) verður free-to-play frá 12. janúar.
Aðdáendur Borderlands kannast við Tinu, en hún mun leiða spilara um ævintýraveröld fulla af göldrum, furðum og ofurvopnum.
Kóreska leikjafyrirtækið Nexon vinnur að útgáfu free-to-play kappakstursleiks sem ber heitið KartRider: Drift.
Croteam voru að senda frá sér Serious Sam 4 fyrir allar helstu leikjatölvur.
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.