erkiengill
02/12/2021
Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition.