Þriðju persónu skotleikurinn Foreclosed er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation á öðrum ársfjórðungi 2021.
Einn áhugaverður sem sýndur var fyrr á árinu, en flaug aðeins undir radarinn, er vísindaskáldsögu- skotleikurinn Chorus frá Fishlabs, deild innan Deep Silver samstæðunnar.
Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.
Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.
Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.
Outright Games kynnti fyrirætlanir sínar um útgáfu The Last Kids on Earth and the Staff of Doom fyrir PlayStation í fréttatilkynningu á dögunum.
Deep Silver kynntu á dögunum væntanlega útkomu Gods Will Fall, nýs ævintýra og bardagaleiks frá Manchester stúdíóinu Clever Beans.
4A Games kynntu að von væri á PS5 uppfærslu á skotleik þeirra, Metro Exodus. Einnig kom fram að næsti leikur í Metro seríunni er í vinnslu.
Meridiem Games voru að kynna útgáfu Pang Adventures: Buster Edition. Í Pang seríunni stýrir þú bræðrum sem þurfa að bjarga mannkyni frá innrás illra geimvera.
Wired Productions og stúdíóið LKA kynntu á dögunum nýja hrollvekju sem LKA er með í þróun og heitir Martha is Dead.
Curve Digital sendu á dögunum frá sér tilkynningu þess efnis að Hotshot Racing væri að fá fría uppfærslu.
Team Ninja gaf það út á dögunum að fyrirtækið væri að vinna að endurgerð Nioh 1 og 2 fyrir PlayStation 5.
Af og til koma á markað tölvuleikir sem slá umsvifalaust í gegn og verða hluti af dægurmenningu okkar og umræðuefni.
Bridge Constructor: The Walking Dead er, eins og nafnið gefur til kynna, blanda af byggingarleiknum og sjónvarpsseríunni vinsælu.
Þá er hann loksins runninn upp, dagurinn langþráði, útgáfudagur nýju PlayStation 5 leikjatölvunnar í Evrópu.
Merge Games og Infuse Studio tilkynntu að ævintýri þeirra, Spirit of the North, væri væntanlegt á PlayStation 5 í þessum mánuði.
Embracer Group kynnti á dögunum um kaup samstæðunnar á tólf leikjafyrirtækjum og einu ráðgjafafyrirtæki.
Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.
Maximum Games eru að gefa út endurgerð Five Nights at Freddy’s: Help Wanted í desember. Einnig eru fyrstu fimm leikirnir um Fredda væntanlegir fyrir PlayStation 4 í janúar.
GUST og Koei Tecmo hafa tilkynnt útgáfudag Atelier Ryza 2, leikurinn kemur fyrir báðar kynslóðir leikjavéla Sony í janúar.