Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
GT7 kemur út í mars
  • PS4
  • PS5

GT7 kemur út í mars

erkiengill 12/09/2021
Útgáfudagur Gran Turismo 7 liggur nú fyrir en dagsetningin og ný stikla fyrir leikinn var hluti af PlayStation Showcase streymi Sony á dögunum.
Nánar
Insomniac með tvo Marvel titla í vinnslu
  • PS4
  • PS5

Insomniac með tvo Marvel titla í vinnslu

erkiengill 12/09/2021
Insomniac Games, hluti af PlayStation Studios voru með sterka innkomu og sýndu sýnishorn úr Spider-Man 2 og Wolverine.
Nánar
Verndarar sólkerfisins reiðubúnir að bjarga mannkyni

Verndarar sólkerfisins reiðubúnir að bjarga mannkyni

erkiengill 20/08/2021
Einn furðulegasti hópur ofurhetja í heimi Marvel verður að teljast Guardians of the Galaxy. Þetta skrýtna samansafn morðingja, hetja og nagdýra er tilbúið að bjarga mannkyni í enn eitt skiptið.
Nánar
Hot Wheels Unleashed væntanlegur fyrir báðar kynslóðir Playstation

Hot Wheels Unleashed væntanlegur fyrir báðar kynslóðir Playstation

erkiengill 20/08/2021
Milestone, í samstarfi við Mattel, er að gefa út Hot Wheels Unleashed fyrir báðar kynslóðir Playstation í næsta mánuði.
Nánar
Endurgerð Dead Space í bígerð hjá EA Motive
  • PS5

Endurgerð Dead Space í bígerð hjá EA Motive

erkiengill 23/07/2021
Upprunalegi leikurinn kom út á vegum Visceral Games árið 2008. Tveir aðrir leikir fylgdu í kjölfaðið á þessari vinsælu geim-hrollvekju, árin 2011 og 2013.
Nánar
Hunter’s Arena: Legends verður frír fyrir PS Plus áskrifendur í ágúst

Hunter’s Arena: Legends verður frír fyrir PS Plus áskrifendur í ágúst

erkiengill 12/07/2021
Samkvæmt vefsíðunni Push Square verður einn af PS Plus leikjum ágústmánaðar Hunter's Arena: Legends.
Nánar
Sony safnar í sarpinn, eignast Housemarque

Sony safnar í sarpinn, eignast Housemarque

erkiengill 12/07/2021
Japanarnir bæta við stúdíó sem þeir eiga að fullu, nýjustu kaupin eru á fyrirtækinu sem framleiddi Returnal.
Nánar
EA gleyptu Codemasters
  • PS4
  • PS5

EA gleyptu Codemasters

erkiengill 12/07/2021
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.
Nánar
Far Cry 6 kominn með útgáfudag

Far Cry 6 kominn með útgáfudag

erkiengill 12/07/2021
Nýjasta innleggið í Far Cry seríunni er væntanlegt innan skamms.
Nánar
Skotglaða nornin dúndrar á PlayStation síðar í mánuðinum

Skotglaða nornin dúndrar á PlayStation síðar í mánuðinum

erkiengill 12/07/2021
Eastasiasoft eru að gefa út twin-stick skotleikinn Trigger Witch seinna í þessum mánuði. Í heimi leiksins eru galdrar orðnir úreltir og skotbardagar ráða ríkjum.
Nánar
Enn einn spikfeitur mánuður fyrir PS Plus áskrifendur
  • PS4
  • PS5

Enn einn spikfeitur mánuður fyrir PS Plus áskrifendur

erkiengill 30/06/2021
Fjölbragðaglíma, fjöldamorð og faraldur á matseðlinum í júlímánuði.
Nánar
Sony hleypir Cyberpunk 2077 úr skammarkróknum

Sony hleypir Cyberpunk 2077 úr skammarkróknum

erkiengill 30/06/2021
Það þarf varla að fjölyrða um útkomu Cyberpunk 2077 seint á síðasta ári, klúðrið sem það var.
Nánar
Fjórir Trails titlar á leiðinni til Vesturlanda

Fjórir Trails titlar á leiðinni til Vesturlanda

erkiengill 30/06/2021
Japanski RPG leikjarisinn Nihon Falcom hélt upp á 40 ára afmælið á dögunum. Þar kynnti fyrirtækið útgáfu fjögurra leikja í hinni vinsælu "Trails" seríu sem hafa ekki áður komið út á Vesturlöndum.
Nánar
Skrautleg ökutækjatjón í Crash Drive 3

Skrautleg ökutækjatjón í Crash Drive 3

erkiengill 29/06/2021
Hollenska stúdíóið M2H er að senda frá sér open world bílaleikinn Crash Drive 3.
Nánar
JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You kemur á PlayStation í júlí

JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You kemur á PlayStation í júlí

erkiengill 29/06/2021
Square Enix eru að senda frá sér JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You í næsta mánuði.
Nánar
EA ætla aftur til framtíðar í Battlefield 2042
  • PS4
  • PS5

EA ætla aftur til framtíðar í Battlefield 2042

erkiengill 25/06/2021
EA hafa svipt hulunni af nýjustu útgáfu hinnar vinsælu skotleikjaseríu Battlefield. Afurðin nefnist Battlefield 2042 og mun koma út fyrir PlayStation í október.
Nánar
Útgáfudagur og ný stikla fyrir Dying Light 2 Stay Human

Útgáfudagur og ný stikla fyrir Dying Light 2 Stay Human

erkiengill 16/06/2021
Framhald fyrstu persónu uppvakninga morð-orgíunnar Dying Light hefur verið í vinnslu um hríð en nú hafa höfundarnir glatt okkur með sýnishorni af afurðinni sem kemur út í desember.
Nánar
Styttist í útkomu Puyo Puyo Tetris 2

Styttist í útkomu Puyo Puyo Tetris 2

erkiengill 29/11/2020
SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.
Nánar
Cyberpunk skotleikurinn Foreclosed stefnir á útgáfu 2021

Cyberpunk skotleikurinn Foreclosed stefnir á útgáfu 2021

erkiengill 29/11/2020
Þriðju persónu skotleikurinn Foreclosed er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation á öðrum ársfjórðungi 2021.
Nánar
Vísindaskáldsagan Chorus kemur á PlayStation á nýju ári

Vísindaskáldsagan Chorus kemur á PlayStation á nýju ári

erkiengill 29/11/2020
Einn áhugaverður sem sýndur var fyrr á árinu, en flaug aðeins undir radarinn, er vísindaskáldsögu- skotleikurinn Chorus frá Fishlabs, deild innan Deep Silver samstæðunnar.
Nánar

Leiðarkerfi færslna

Previous 1 2 3 4 5 6 7 … 16 Next

Lestu einnig

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.