Nýjasta innleggið í hinni ofurvinsælu Call of Duty seríu hefur verið sýnt og mun bera heitið Vanguard þetta árið. Við skoðum uppvakningahluta leiksins, Zombies.
Aðdáendur hinnar upphaflegu Crysis seríu og nýir spilarar ættu að fagna endurútgáfu og endurgerð Crysis leikjanna 1 - 3.
Útgáfudagur Gran Turismo 7 liggur nú fyrir en dagsetningin og ný stikla fyrir leikinn var hluti af PlayStation Showcase streymi Sony á dögunum.
Insomniac Games, hluti af PlayStation Studios voru með sterka innkomu og sýndu sýnishorn úr Spider-Man 2 og Wolverine.
Einn furðulegasti hópur ofurhetja í heimi Marvel verður að teljast Guardians of the Galaxy. Þetta skrýtna samansafn morðingja, hetja og nagdýra er tilbúið að bjarga mannkyni í enn eitt skiptið.
Milestone, í samstarfi við Mattel, er að gefa út Hot Wheels Unleashed fyrir báðar kynslóðir Playstation í næsta mánuði.
Upprunalegi leikurinn kom út á vegum Visceral Games árið 2008. Tveir aðrir leikir fylgdu í kjölfaðið á þessari vinsælu geim-hrollvekju, árin 2011 og 2013.
Samkvæmt vefsíðunni Push Square verður einn af PS Plus leikjum ágústmánaðar Hunter's Arena: Legends.
Japanarnir bæta við stúdíó sem þeir eiga að fullu, nýjustu kaupin eru á fyrirtækinu sem framleiddi Returnal.
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.
Nýjasta innleggið í Far Cry seríunni er væntanlegt innan skamms.
Eastasiasoft eru að gefa út twin-stick skotleikinn Trigger Witch seinna í þessum mánuði. Í heimi leiksins eru galdrar orðnir úreltir og skotbardagar ráða ríkjum.
Fjölbragðaglíma, fjöldamorð og faraldur á matseðlinum í júlímánuði.
Það þarf varla að fjölyrða um útkomu Cyberpunk 2077 seint á síðasta ári, klúðrið sem það var.
Japanski RPG leikjarisinn Nihon Falcom hélt upp á 40 ára afmælið á dögunum. Þar kynnti fyrirtækið útgáfu fjögurra leikja í hinni vinsælu "Trails" seríu sem hafa ekki áður komið út á Vesturlöndum.
Hollenska stúdíóið M2H er að senda frá sér open world bílaleikinn Crash Drive 3.
Square Enix eru að senda frá sér JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You í næsta mánuði.
EA hafa svipt hulunni af nýjustu útgáfu hinnar vinsælu skotleikjaseríu Battlefield. Afurðin nefnist Battlefield 2042 og mun koma út fyrir PlayStation í október.
Framhald fyrstu persónu uppvakninga morð-orgíunnar Dying Light hefur verið í vinnslu um hríð en nú hafa höfundarnir glatt okkur með sýnishorni af afurðinni sem kemur út í desember.
SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.