Loksins, Let’s Create! Pottery er kominn fyrir PSVR

Óneitanlega glæsilegir leirmunir.

Þessi kom út á PlayStation Store á dögunum, við hér á PS Fréttir ætlum að hafa sem fæst orð um þessa gargandi snilld, en látum fljóta með lýsingu af PS Store:

„Let’s Create! Pottery VR is the best way to relieve your everyday stress and find your inner peace. It’s an impressive, therapeutic, and uplifting experience you can enjoy in the comfort of your home.

Go through all the stages of creating ceramics. Choose the color of the clay. Shape it on the potter’s wheel with your own hands. Add the necessary elements, burn and decorate like a real artisan, choose a variety of colors or use ready-made color palettes. Give them a unique style and character. You can refer to classic art patterns or create individual projects yourself.

Complete tasks and special orders or imagine it, and create it in your way.

Express yourself with Let’s Create Pottery VR and give relaxation to your soul.“

Hannaðu þinn eigin bikar í *hóst* leiknum.

Kom út fyrir PSVR þann 12. júní sl. Það er fyrirtæki sem heitir Infinite Dreams sem ber ábyrgð á þessum.

Stíll yfir þessu, því er ekki að neita.
Bakaðu eitthvað fleira en vandræði.
Þessi er fáanlegur fyrir PSVR núna. Strax.

Nánar:

PS Store: https://store.playstation.com/en-us/product/UP4179-CUSA20123_00-0000000000000000

Infinite Dreams: https://www.idreams.pl/en/

Leave a Reply