SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.

PlayStation fréttir og fróðleikur
SEGA eru að gefa út PPT2 í næsta mánuði, þessi mashup partíleikur er framhald samnefnds leiks númer eitt, en sá naut töluverðra vinsælda.
Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.
Meridiem Games voru að kynna útgáfu Pang Adventures: Buster Edition. Í Pang seríunni stýrir þú bræðrum sem þurfa að bjarga mannkyni frá innrás illra geimvera.
Curve Digital sendu á dögunum frá sér tilkynningu þess efnis að Hotshot Racing væri að fá fría uppfærslu.
Kettir eru hrifnir af PS5. Mest þó af umbúðunum sem fylgja.
Af og til koma á markað tölvuleikir sem slá umsvifalaust í gegn og verða hluti af dægurmenningu okkar og umræðuefni.