

Við prófuðum hinn stórskrýtna innkaupakerru-kappakstursleik Supermarket Shriek frá BillyGoat Entertainment. Í umsögn okkar höfðum við m.a. þetta um málið að segja:
“Loksins er geit gert hátt undir höfði í tölvuleik. Svona þvæla er pottþétt ekki fyrir alla, en ég skemmti mér konunglega með geitinni minni.”
erkiengill @ Supermarket Shriek