Við spiluðum hinn stórskrýtna innkaupakerru-kappakstursleik Supermarket Shriek frá BillyGoat Entertainment.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Við spiluðum hinn stórskrýtna innkaupakerru-kappakstursleik Supermarket Shriek frá BillyGoat Entertainment.
Þú ert fastur í innkaupakerru með geit í stórmarkaðinum og saman þurfið þið að stýra kerrunni í gegnum þrautabrautir með því að góla í kór.