Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English

Tag: pqube indies

Umsögn: Búðinni rústað og geitinni kennt um

12/11/2020 erkiengill

Við spiluðum hinn stórskrýtna innkaupakerru-kappakstursleik Supermarket Shriek frá BillyGoat Entertainment.

Continue reading

Umsögn: Spólað til sigurs í Inertial Drift

12/10/2020 erkiengill

Við kynnum nýjung hér á síðunni, umsagnir um nýlega og væntanlega leiki.

Continue reading

Segðu bless við dekkin í Inertial Drift [UPPFÆRT]

01/10/2020 erkiengill

Slökktu á spólvörninni, skriðvörninni og ABS kerfinu – Inertial Drift verðlaunar fyrir vítaverðan gáleysisakstur.

Continue reading

Læknaðu þorpsbúa Moonbury í Potion Permit

27/09/2020 erkiengill

Íbúar Moonbury þarfnast lækninga og þú ert besti efnafræðingurinn á svæðinu. Þú þarft að safna lækningajurtum og hjálpa þorpsbúum með sjúkdóma þeirra.

Continue reading

Gólaðu með geitinni í Supermarket Shriek

27/09/2020 erkiengill

Þú ert fastur í innkaupakerru með geit í stórmarkaðinum og saman þurfið þið að stýra kerrunni í gegnum þrautabrautir með því að góla í kór.

Continue reading

Kitaria Fables kemur á PlayStation á nýju ári

18/09/2020 erkiengill

PQube var að kynna nýjan RPG sveita-hermi sem kemur á næsta ári. Sá heitir Kitaria Fables og lítur út fyrir að vera alvarlega krúttlegur.

Continue reading

Flokkar

  • PS4 (208)
  • PS5 (89)
  • PSVR (18)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets
  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English
Powered by WordPress.com.