

Við kynnum nýjung hér á síðunni, umsagnir um nýlega og væntanlega leiki.
Fyrsti leikurinn sem við tökum fyrir er Inertial Drift, ökuleikur sem kom út á vegum PQube Indies í síðasta mánuði. Þetta höfðum við m.a. um leikinn að segja:
“Þetta er flottur kappakstursleikur sem kemur verulega á óvart. Stjórnun bílanna er ákaflega ánægjuleg þegar maður hefur náð tökum á stýringunni.”
erkiengill @ Inertial Drift