Við kynnum nýjung hér á síðunni, umsagnir um nýlega og væntanlega leiki.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Við kynnum nýjung hér á síðunni, umsagnir um nýlega og væntanlega leiki.
Slökktu á spólvörninni, skriðvörninni og ABS kerfinu – Inertial Drift verðlaunar fyrir vítaverðan gáleysisakstur.
Íbúar Moonbury þarfnast lækninga og þú ert besti efnafræðingurinn á svæðinu. Þú þarft að safna lækningajurtum og hjálpa þorpsbúum með sjúkdóma þeirra.
Þú ert fastur í innkaupakerru með geit í stórmarkaðinum og saman þurfið þið að stýra kerrunni í gegnum þrautabrautir með því að góla í kór.
PQube var að kynna nýjan RPG sveita-hermi sem kemur á næsta ári. Sá heitir Kitaria Fables og lítur út fyrir að vera alvarlega krúttlegur.
Kadokawa Games og PQube hafa tilkynnt að Root Film komi út á fyrsta ársfjórðungi 2021 fyrir PS4.