Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • júní
  • 28
  • Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5
  • PS5

Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5

Resistor er einn af áhugaverðum indie leikjum sem eru væntanlegir fyrir PlayStation.
erkiengill 28/06/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Resistor er einn af áhugaverðum indie leikjum sem eru væntanlegir fyrir PlayStation. Samkvæmt útgefandanum PQube er um að ræða open-world RPG ævintýri sem inniheldur háhraða kappaksturskeppnir, bardaga og könnun, semsagt allt sem maður gæti óskað sér í einum leik.

Leikurinn mun vera fyrsta afurð stúdíósins Long Way Home Games.

Nánar um leikinn:

In the year 2060 the world’s governments have long since destroyed one another and in their place stand self-contained city states presided over by a league of powerful corporations. Within the walls of these dense urban metropolises, citizens enjoy a life of comfort and excess, far removed from the harsh realities of the scattered communities that scrape a living in the endless desert wastes of the outside world.

To remain “competitive but friendly”, the corporations take turns hosting an annual racing tournament for the masses setting the finest teams, and bravest challengers, against one another in a series of exhilarating, high-speed death races. The ultimate prize? A one-way ticket to permanent citizenship, and a better life, inside the cities.

For Aster, this year’s event, sponsored by Dekker Industries, represents an opportunity to secure the vital healthcare needed to save their ailing mother. But is life beneath the glossy veneer of Ethan Dekker’s corporate utopia truly as idyllic as it seems?

A battle for the podium soon becomes a war to smash the system! Gather your teammates, fire up your plasma-engines, and above all, RESIST.

Resistor er væntanlegur fyrir PlayStation 5 innan skamms.

Nánar:

Long Way Home Games: http://www.longwayhome.games

Útgefandinn PQube: https://pqube.co.uk

Vefsíða: https://pqube.co.uk/games/resistor

Stikla:

Tags: 2023 indie long way home games playstation 5 pqube racing resistor rpg

Continue Reading

Previous: Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI
Next: Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2

Svipað efni

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2
  • PS5
  • PSVR

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2

01/07/2023
Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI
  • PS5

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

26/04/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (142)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4
  • PS5

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
  • PS4
  • PS5

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...