Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.
GUST og Koei Tecmo hafa tilkynnt útgáfudag Atelier Ryza 2, leikurinn kemur fyrir báðar kynslóðir leikjavéla Sony í janúar.
On-line RPG ævintýrið Fallout 76 fær nýja uppfærslu sem heitir Steel Dawn þann 1. desember.
Velgengni free-to-play RPG ævintýrsins Genshin Impact hefur slegið mörg met. Von er á uppfærslu fyrir leikinn þann 11. nóvember.
Við spiluðum JRPG leikinn The Legend of Heroes: Trails of Cold Steel IV. Hér er umsögn okkar um stykkið.
CD Projekt Red tilkynnti í Twitter færslu að útgáfu Cyberpunk 2077 hafi verið frestað enn eina ferðina.