DigiTales Interactive og útgefandinn Assemble Entertainment eru að senda frá sér framtíðar noir ævintýrið Lacuna.
adventure
PS Blog Sony fjölluðu um þennan áhugaverða óháða titil á vefsíðu sinni nýlega.
Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.
2D ævintýra hrollvekjan Re:Turn - One Way Trip er komin út fyrir PS4. Leikurinn er blanda af spennusögu, þrautalausnum og hryllingi sem ætti að skemmta spilurum á Hrekkjavökunni.
Bandai Namco eru að gefa út Bless Unleashed, MMORPG ævintýraleik fyrir PlayStation 4.
Stígðu inn í risastóran heim ævintýra og leyndardóma hvar hetjudáðir bíða.