Ratalaika Games mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.
racing
Kóreska leikjafyrirtækið Nexon vinnur að útgáfu free-to-play kappakstursleiks sem ber heitið KartRider: Drift.
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
Ítölsku snillingarnir hjá Milestone eru að senda frá sér opinberan leik MXGP 2021 mótaraðarinnar innan skamms.
Útgáfudagur Gran Turismo 7 liggur nú fyrir en dagsetningin og ný stikla fyrir leikinn var hluti af PlayStation Showcase streymi Sony á dögunum.
Milestone, í samstarfi við Mattel, er að gefa út Hot Wheels Unleashed fyrir báðar kynslóðir Playstation í næsta mánuði.
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.
Hollenska stúdíóið M2H er að senda frá sér open world bílaleikinn Crash Drive 3.
Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.
Curve Digital sendu á dögunum frá sér tilkynningu þess efnis að Hotshot Racing væri að fá fría uppfærslu.
Við spiluðum hinn stórskrýtna innkaupakerru-kappakstursleik Supermarket Shriek frá BillyGoat Entertainment.
Kazunori Yamauchi steig í pontu á PS5 leikjakynningu Sony og sagði okkur frá nýjasta ökuhermi þeirra, Gran Turismo 7.
Á Íslandi er líflegur hópur sem keppir reglulega í Gran Turismo. Við plötuðum forsprakka GTS Iceland til að segja okkur aðeins nánar frá.
Opinber leikur MXGP motocross mótaraðarinnar er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation.
Við kynnum nýjung hér á síðunni, umsagnir um nýlega og væntanlega leiki.
Eftir vangaveltur síðustu mánuði hefur EA loks staðfest að Need for Speed: Hot Pursuit endurgerð er að koma út.
Slökktu á spólvörninni, skriðvörninni og ABS kerfinu - Inertial Drift verðlaunar fyrir vítaverðan gáleysisakstur.
Stikla er komin á Netið fyrir Monster Truck Championship sem kemur út á PS4 í október.
Ef þú fílar gamaldags bíla- og kappakstursleiki er hér einn sem vert er að prófa, Hotshot Racing frá Sumo Digital.
Codemasters senda frá sér Dirt 5 síðar á árinu, nánar tiltekið þann 6. nóvember.