Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • febrúar
  • 19
  • Moto Roader MC endurgerð brunar á PlayStation

Moto Roader MC endurgerð brunar á PlayStation

Ratalaika Games mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.
erkiengill 19/02/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Óháði útgefandinn Ratalaika Games, í samstarfi við Masaya Games og Shinyuden, mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.

Leikurinn kom upphaflega út árið 1992 en verður nú fáanlegur fyrir nýrri gerðir leikjatölva. Um er að ræða top-down kappakstursleik fyrir allt að 4 spilara.

Spænska útgáfufyritækið Ratalaika Games hefur sérhæft sig í endurgerð og útgáfu sígildra titla fyrir allar helstu leikjatölvur.

Nánar um leikinn:

„The iconic Moto Roader MC was first released in 1992 and its return allows gamers to now test their reactions, skill and bottle! Looks easy – it’s not! Full speed ahead thirty years on, and this beloved title is now poised at the starting line on consoles.

Play head to head against the computer or locally with a friend in multiple modes of futuristic race challenge. Choose from an array of cool cars and drivers, as well as a variety of gameplay modes.

Features:

  • Classic legacy title
  • Choose from multiple cars and drivers
  • Numerous race tracks
  • Multiple game modes including bumper car challenges
  • Up to 4 player local co-op“

Moto Roader MC kemur út fyrir PS4 og PS5 þann 25. febrúar. Leikurinn verður einnig fáanlegur á XB1, Xbox Series S/X og Nintendo Switch.

Nánar:

Ratalaika Games: https://www.ratalaikagames.com

Stikla:

Tags: indie masaya games playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 racing ratalaika games shinyuden

Continue Reading

Previous: Bungie orðið hluti af PlayStation fjölskyldunni
Next: Styttist í útkomu LEGO Star Wars: The Skywalker Saga

Flokkar

  • PS4 (263)
  • PS5 (145)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

28/01/2023
The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

30/11/2022
Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

30/11/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...