Útgefandinn Frontier Foundry og óháða leikjastúdíóið Okomotive voru að senda frá sér könnunarleikinn FAR: Changing Tides.
indie
Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.
Ratalaika Games mun senda frá sér endurgerð hins klassíska Moto Roader MC seinna í þessum mánuði.
Pólska stúdíóið Tate Multimedia hefur kynnt endurkomu Kao the Kangaroo, en serían naut töluverðra vinsælda fyrr á þessari öld.
Turn-based hlutverka- og herkænskuleikurinn Battle Brothers kom út fyrir PlayStation í dag.
DigiTales Interactive og útgefandinn Assemble Entertainment eru að senda frá sér framtíðar noir ævintýrið Lacuna.
ONE-O-ONE Games í samstarfi við Postmeta Games Limited eru að gefa út spennutryllinn Aftermath.
Út er komið point-and-click framtíðarævintýrið Encodya á vegum Chaosmonger Studio.
Sherlock hinn ungi rannsakar sviplegt fráfall móður sinnar í spennusögu sem kemur út í þessum mánuði.
Listrænn stjórnandi WolfEye Games fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi.
Ávaxtapöddu safnleikurinn Bugsnax sem kom út seint á síðasta ári er að fá fría uppfærslu á næstunni, sem höfundarnir kalla BIGsnax.
Hinn vinsæli partíleikur hefur verið fáanlegur um hríð á PC vélum og notið fádæma vinsælda.
PS Blog Sony fjölluðu um þennan áhugaverða óháða titil á vefsíðu sinni nýlega.
Hollenska stúdíóið M2H er að senda frá sér open world bílaleikinn Crash Drive 3.
Þriðju persónu skotleikurinn Foreclosed er væntanlegur á báðar kynslóðir PlayStation á öðrum ársfjórðungi 2021.
Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.
Af og til koma á markað tölvuleikir sem slá umsvifalaust í gegn og verða hluti af dægurmenningu okkar og umræðuefni.
Merge Games og Infuse Studio tilkynntu að ævintýri þeirra, Spirit of the North, væri væntanlegt á PlayStation 5 í þessum mánuði.
Open-world zombie survival sandbox leikurinn Unturned kom út fyrir PlayStation 4 í dag.
Við spiluðum hinn stórskrýtna innkaupakerru-kappakstursleik Supermarket Shriek frá BillyGoat Entertainment.