Framtíðar-kappakstursleikurinn Pacer kemur fyrir PS4 þann 17. september. Þarna er á ferðinni háhraða ofsaakstur í þyngdarleysi.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Framtíðar-kappakstursleikurinn Pacer kemur fyrir PS4 þann 17. september. Þarna er á ferðinni háhraða ofsaakstur í þyngdarleysi.
Codemasters kynnti á dögunum nýjustu afurð sína, Project Cars 3.
GameMill Entertainment eru að senda frá sér leikinn Nickelodeon Kart Racers 2: Grand Prix síðar á árinu.
Ökuhermirinn Assetto Corsa Competizione kemur út á PS4 þann 23. júní.