Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • febrúar
  • 4
  • Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ökufantagengið brunar á PlayStation síðar á árinu.
erkiengill 04/02/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Ubisoft hafa kynnt áform um útgáfu nýjasta innleggsins í hinni vinsælu bílaleikjaseríu, The Crew. Motorfest heitir leikurinn og er open-world, umhverfið er O‘ahu eyja í Hawaii klasanum.

Afurðin mun líta dagsins ljós á PS4 og PS5 seinna á þessu ári, en áhugasamir ökuþórar geta skráð sig í sk. “Insider Program” hvar heppnir spilarar fá aðgang að beta útgáfu leiksins áður en hann kemur út.

Nánar um það hér:

https://www.ubisoft.com/en-gb/game/the-crew/motorfest/insider-program

Ubisoft höfðu þetta að segja um leikinn:

Join a one-of-a-kind festival and enjoy the best experiences car culture has to offer in a beautiful Hawaiian open world.

Key Features

  • The Newest Chapter in The Crew Franchise – The Crew Motorfest builds on the legacy of The Crew franchise to make it the best open world action-driving experience in the series. Get ready to race through the city streets of Honolulu, go down the ashy volcano slopes, adventure deep in the lush rainforest, drift along the curvy mountain roads, or just chill down on the sunny beach.
  • O’ahu Turned into a Motor Paradise – Evergreen car culture festival at the heart of the game, Motorfest has settled in the beautiful island of O’ahu, part of the Hawaiian archipelago. On your own or with your crew, come explore this beautiful new playground behind the wheel of hundreds of the most legendary vehicles.
  • Motorfest Never Ends – The festival will allow you to fulfill your ultimate action driving bucket list through a series of tailor-made races, themed events, and other unique challenges. Whatever the way you enjoy cars and driving, there is something in there for you!

Nánar:

Vefsíða: https://www.ubisoft.com/en-gb/game/the-crew/motorfest

Stikla:

Tags: 2023 playstation 4 playstation 5 racing the crew the crew motorfest ubisoft

Flokkar

  • PS4 (266)
  • PS5 (149)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...