Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • janúar
  • 28
  • Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Sápukúlustuð, botnlaust bull og endemis vitleysa.
erkiengill 28/01/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

SpongeBob og hinir rugludallarnir í Bíkínibotnum eru væntanlegir í nýju ævintýri á vegum Purple Lamp og THQ. Sem fyrr mega spilarar eiga von á sápukúlustuði, botnlausu bulli og endemis vitleysu eins og serían er þekkt fyrir.

Svampur hóf göngu sína á Nickelodeon árið 1999 og er hugarfóstur bullukollsins Stephen Hillenburg. Teiknimyndaserían hefur notið fádæma vinsælda meðal flestra aldurshópa vegna djúprar samfélagsádeilu, heimspekipælinga og vinstri slagsíðu.

Nánar um leikinn:

A vial of magic Bubble Soap is given to SpongeBob and Patrick by the mysterious fortune teller Kassandra, what could possibly go wrong? They bubble up too many wishes and what seemed like harmless fun turns into a cosmic catastrophe: the very fabric of reality unravels and magical WishWorlds open up everywhere! With many of SpongeBob’s friends being sucked into these strange worlds, your favorite sponge must don various cosmic costumes to travel to the WishWorlds and bring back his friends to restore Bikini Bottom. But beware, Kassandra may not be the helping hand she claims to be.

Features:

  • Unlock classic and new platforming skills like the Fishhook Swing and Karate Kick
  • Don more than 30 F.U.N.tastic costumes like SnailBob and SpongeGar
  • Travel to 7 distinct Wishworlds like Wild West Jellyfish Fields and Halloween Rock Bottom
  • Experience all the buddy movie banter with SpongeBob’s permanent companion Balloon-Patrick
  • Meet all your favorite Bikini Bottomites from the series, voiced by their original actors
  • Enjoy the in-game soundtrack featuring 101 songs from the series, including Sweet Victory

SpongeBob SquarePants: The Cosmic Shake kemur út fyrir PlayStation 4 þann 31. janúar.

Nánar:

Vefsíða: https://cosmicshake.thqnordic.com

Stikla:

Tags: 2023 nickelodeon playstation 4 playstation 5 purple lamp studios spongebob squarepants stephen hillenburg svampur sveinsson the cosmic shake thq nordic viacom

Flokkar

  • PS4 (264)
  • PS5 (137)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...