Embracer Group kynnti á dögunum um kaup samstæðunnar á tólf leikjafyrirtækjum og einu ráðgjafafyrirtæki.
thq nordic
The Wild Gentlemen eru að senda frá sér noir ævintýrið Chicken Police í næsta mánuði.
Kingdoms of Amalur: Reckoning þótti einn best heppnaði RPG leikur síðustu kynslóðar. THQ Nordic ætla að endurútgefa hann undir heitinu Kingdoms of Amalur: Re-Reckoning.
Crypto snýr aftur til jarðar í Destroy All Humans! fyrir PlayStation 4 en leikurinn er væntanlegur á vegum THQ Nordic í júlí.
Tactical stealth leikurinn Desperados III kemur út fyrir PS4 í vikunni. Þarna er á ferðinni leikur sem gerist í villta vestrinu.
PS2 leikurinn Spongebob Squarepants: Battle for Bikini Bottom hefur verið endurhannaður fyrir PlayStation 4 og kemur út í júní.