Haustið er komið, eins reglulega og árstíðir breytast sendir Ubisoft frá sér nýtt innlegg í dansleikjaseríuna Just Dance.
ubisoft
Nýjasta innleggið í Far Cry seríunni er væntanlegt innan skamms.
Endurgerðir klassískra leikja eru vinsælar, nú er von á einni enn, XIII hefur verið endurhannaður fyrir PlayStation 4.
Í kynningu á árshlutauppgjöri Ubisoft nýverið kom fram að fyrirtækið hefði ákveðið að seinka útgáfudegi tveggja væntanlegra leikja: Far Cry 6 og Rainbow Six Quarantine.
Ubisoft hefur loksins staðfest útgáfudag Watch Dogs: Legion. Leikurinn mun koma út á PlayStation 4 þann 29. október.
Ubisoft hélt kynningu hvar risinn sýndi væntanlega leiki frá fyrirtækinu. Einn af þeim var Assassin's Creed: Valhalla.
Ubisoft hefur kynnt útgáfudag og lagalista Just Dance 2021. Leikurinn kemur út fyrir PlayStation 4 í nóvember.
Ubisoft vinnur að gerð jaðaríþróttaleiksins Riders Republic. Gefið hefur verið út að hann komi út á næsta ári, í febrúar 2021.
Ubisoft hafa gefið út að vinsæli skotleikurinn Rainbow Six Siege muni koma út á PlayStation 5 og stefnir fyrirtækið á að úgáfan verði samhliða útkomu nýju vélarinnar.
Immortals Fenyx Rising hefur verið í þróun hjá Ubisoft töluvert lengi, en leikurinn átti að koma út á síðasta ári.
Ubisoft hefur staðfest að endurgerð tölvuleikjaútgáfunnar af Scott Pilgrim vs. The World sé væntanleg síðar á þessu ári.
Ubisoft héldu kynningu á dögunum hvar kom fram að Prince of Persia: The Sands of Time Remake komi út í janúar á næsta ári.
Eftir mikla velgengni F2P leikja hefur Ubisoft sent frá sér framtíðar battle royale skotleikinn Hyper Scape.