

Ubisoft Annecy vinnur að gerð MMO jaðaríþróttaleiksins Riders Republic. Gefið hefur verið út að leikurinn komi út á næsta ári, í febrúar 2021.
Fyrir utan snjóbretti getur þú keppt á svifvængjum, skíðum og fjallahjólum. Leikurinn minnir óneitanlega á fyrri titil fyrirtækisins, Steep, en í breyttri útfærslu þar sem aðal áherslan er á fjölspilun.

Um leikinn:
“Jump into the Riders Republic™ massive multiplayer playground! Grab your bike, skis, snowboard, or wingsuit and explore an open world sports paradise where the rules are yours to make—or break.
- Battle against up to 32 players simultaneously in a massive multiplayer playground.
- Compete in an all-out mass start race—collide, grind, and fight your way to the finish.
- Customize your character to show off your style to your friends or show up the competition.
- Bike, ski, snowboard, or wingsuit through a seamless open world in Career mode or multiplayer events.
- Go wild on the heights of iconic US national parks like Yosemite, Zion, and Bryce Canyon.”

Riders Republic kemur út fyrir PS4 og PS5 þann 25. febrúar 2021. Þeir sem kaupa PlayStation 4 útgáfuna í gegnum PS Store þurfa ekki að borga auka fyrir uppfærslu í PlayStation 5.
Leikurinn er einnig gefinn út á PC, XB1, XBX, XS og Stadia.
Nánar:
Red Bull: https://www.redbull.com/au-en/5-things-to-know-riders-republic-ubisoft
Ubisoft: https://www.ubisoft.com/en-gb/game/riders-republic
Stikla: