Rebel Galaxy Outlaw kominn með útgáfudag

Óháða stúdíóið Double Damage Games var að tilkynna um útgáfudag geimbardagahermisins Rebel Galaxy Outlaw. Sá kemur út í næstu viku fyrir PlayStation 4 og aðrar leikjavélar.

Um leikinn:

„Out of cash, out of luck, out on the fringe. Juno Markev has a killer to tail, a debt to pay, and more trouble headed her way. In the Dodge Sector it’s hard to get by – and even harder to get even.“

Ég verð að viðurkenna að ég vissi svo lítið um þennan að ég leitaði á náðir Wikipedia um nánari útskýringu:

„Rebel Galaxy Outlaw is a space western-styled space trading and combat simulation single-player video game developed and published by five-person studio Double Damage Games. It is the prequel of Rebel Galaxy.

It was released on the Epic Games Store on August 13, 2019, and it will be released on the PlayStation 4, Xbox One, Nintendo Switch and Steam on September 22, 2020.“

Rebel Galaxy Outlaw kemur út fyrir PS4 þann 22. september. Leikurinn er einnig gefinn út fyrir XB1, Nintendo Switch og PC vélar.

Nánar:

Twitter: https://twitter.com/RebelGalaxy

Vefsíða: https://rebel-galaxy.com

Stikla:

Leave a Reply