erkiengill
16/09/2020
Óháða stúdíóið Double Damage Games var að tilkynna um útgáfudag geimbardagahermisins Rebel Galaxy Outlaw. Sá kemur út í næstu viku fyrir PlayStation 4.