Eftir marga mánuði af viðræðum milli FIFA og EA er orðið ljóst að aðilar náðu ekki saman. FIFA 2023 verður því síðasti leikurinn í seríunni sem EA gefa út.
simulator
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
Listrænn stjórnandi WolfEye Games fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi.
Kazunori Yamauchi steig í pontu á PS5 leikjakynningu Sony og sagði okkur frá nýjasta ökuhermi þeirra, Gran Turismo 7.
Á Íslandi er líflegur hópur sem keppir reglulega í Gran Turismo. Við plötuðum forsprakka GTS Iceland til að segja okkur aðeins nánar frá.
Góðar fréttir fyrir aðdáendur No Man's Sky, leikurinn verður uppfærður fyrir nýja kynslóð leikjavéla. PS5 útgáfan verður ókeypis fyrir þá sem spila leikinn nú þegar.
Út er að koma geimkönnunar-hermirinn Mars Horizon. Í leiknum stýrir þú geimferðaáætlun þar sem lokatakmarkið er að koma mönnum á Mars.
Planet Coaster er væntanlegur í haust. Í leiknum getur þú sett upp þinn eigin skemmtigarð með rússíbönum, klessubílum og spilakössum.
Vertigo Gaming voru að gefa út Cook, Serve, Delicious! 3?! - sá er framhald samnefnds leiks númer tvö sem kom út árið 2018.
Íbúar Moonbury þarfnast lækninga og þú ert besti efnafræðingurinn á svæðinu. Þú þarft að safna lækningajurtum og hjálpa þorpsbúum með sjúkdóma þeirra.
PQube var að kynna nýjan RPG sveita-hermi sem kemur á næsta ári. Sá heitir Kitaria Fables og lítur út fyrir að vera alvarlega krúttlegur.
Óháða stúdíóið Double Damage Games var að tilkynna um útgáfudag geimbardagahermisins Rebel Galaxy Outlaw. Sá kemur út í næstu viku fyrir PlayStation 4.
Codemasters kynnti á dögunum nýjustu afurð sína, Project Cars 3.
Ökuhermirinn Assetto Corsa Competizione kemur út á PS4 þann 23. júní.