Stikla er komin á Netið fyrir Monster Truck Championship sem kemur út á PS4 í október.
Month: september 2020
Einn af þeim leikjum sem voru kynntir fyrir PlayStation 5 var endurgerð Demon's Souls frá FromSoftware.
Ævintýra- og hasar RPG leikurinn Torchlight III mun koma út fyrir PlayStation 4 í október.
Höfundar Mortal Blitz, Skonec Entertainment, hafa nú endurunnið apparatið sem free-to-play PvP græju og endurútgefa undir nafninu Mortal Blitz: Combat Arena.
Íbúar Moonbury þarfnast lækninga og þú ert besti efnafræðingurinn á svæðinu. Þú þarft að safna lækningajurtum og hjálpa þorpsbúum með sjúkdóma þeirra.
Tarsier Studios vinna að gerð Little Nightmares II um þessar mundir. Forveri leiksins var nokkuð vinsæll og hlaut góða dóma fyrir skelfilegt andrúmsloft.
Co-op fjölspilunarleikurinn Cake Bash er væntanlegur fyrir PlayStation 4 í október.
Þú ert fastur í innkaupakerru með geit í stórmarkaðinum og saman þurfið þið að stýra kerrunni í gegnum þrautabrautir með því að góla í kór.
Rising Star Games eru að senda frá sér Ginga Force, skotleik sem kom fyrst út árið 2013.
Square Enix kynntu að leikurinn NieR Replicant ver.1.22474487139… komi út á PS4 á næsta ári.
Ástralska leikjastúdíóið Samurai Punk er að senda frá sér PS4 upplifunina Feather. Í könnunarleiknum getur þú flogið sem fugl og uppgötvað fagurt landslag við undirleik ljúfra tóna.
Íbúar Oddworld hafa tilkynnt um nýjan leik sem gerist í furðuveröld þeirra, Soulstorm kemur út fyrir PlayStation 5 von bráðar.
Carto er einn af leikjunum frá óháðu stúdíóunum sem Sony kynnti fyrr á þessu ári. Um er að ræða "rólegheita ævintýra- og þrautaleik".
Bandai Namco Studios eru með nýjan hasar RPG leik í vinnslu, sá heitir Scarlet Nexus.
Þær fréttir voru að berast úr tölvuleikjaiðnaðinum að Microsoft hafi keypt allt hlutafé í ZeniMax Media, móðurfélagi Bethesda Softworks.
Í næsta mánuði kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR.
Breska leikjastúdíóið Milky Tea Studios vinnur að gerð PvP leiksins HyperBrawl Tournament en áætlað er að græjan komi út í október.
Superbrothers og Pine Scented kynntu afurð sína JETT: The Far Shore í júní síðastliðnum.
Sálfræðihrollvekjan Observer hefur verið endurhönnuð fyrir nýjustu leikjavélar og kemur út fyrir PS5 undir heitinu Observer: System Redux.
Óháða stúdíóið Aggro Crab Games er að gefa út í samstarfi við Team17 könnunarleikinn Going Under í vikunni.