Eitthvað til að hlakka til: NieR RepliCant útgáfudagur kynntur

Fyrir tíu árum var gefinn út í Japan metnaðarfullt RPG ævintýri sem hét NieR RepliCant. Leikurinn kom aldrei út á Vesturlöndum.

Árið 2017 tóku sömu höfundar sig til og gáfu út NieR:Automata sem sló rækilega í gegn á PlayStation 4 og hafa aðdáendur seríunnar ekki verið í rónni síðan og kallað eftir framhaldi.

Nú hafa Square Enix kynnt að leikurinn NieR Replicant ver.1.22474487139… komi út á PS4 á næsta ári. Þetta er s.s. endurgerð á fyrsta titlinum og gerist á undan Automata. Þetta höfum við komist að um hvað er þarna á ferðinni:

„Nier Replicant ver. 1.22474487139 is an update to the 2010 game Nier Replicant. In the West, the game was simply known as Nier, and told the story of a father searching for a cure for his daughter. However, the upcoming remaster of Nier Replicant will follow the original Japanese version of the story, which “invites players into a dark, apocalyptic world as they join a brother’s captivating quest to cure his sister of a deadly disease — a quest which will in turn make them question everything.”

NieR Replicant ver.1.22474487139… kemur út á PlayStation 4 þann 23. apríl 2021.

Nánar:

NieR á Twitter: https://twitter.com/NieRGame

Stikla:

Leave a Reply