Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English

Tag: square enix

Ævintýri Balan Wonderworld eru engu lík

28/11/2020 erkiengill

Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.

Continue reading

Marvel’s Avengers staðfestur fyrir PS5 [UPPFÆRT]

19/10/2020 erkiengill

Crystal Dynamics, sem vinnur að gerð Marvel’s Avengers fyrir PlayStation 4, hefur staðfest að leikurinn verði einnig gefinn út á PS5.

Continue reading

Styttist í útgáfu Outriders fyrir PlayStation [UPPFÆRT]

08/10/2020 erkiengill

People Can Fly eru að senda frá sér Outriders, þeirra fyrsta leik í nær áratug.

Continue reading

Eitthvað til að hlakka til: NieR RepliCant útgáfudagur kynntur

24/09/2020 erkiengill

Square Enix kynntu að leikurinn NieR Replicant ver.1.22474487139… komi út á PS4 á næsta ári.

Continue reading

Final Fantasy XVI verður aðeins á PS5 leikjavélum

21/09/2020 erkiengill

PS5 Showcase Sony byrjaði með látum. Square Enix kynnti nýjan Final Fantasy leik og verður sá aðeins fáanlegur á PlayStation leikjavélum.

Continue reading

Stígðu í spor ofurhetju í Marvel’s Avengers

04/09/2020 erkiengill

Marvel’s Avengers kom út á PlayStation 4 í dag, leiksins hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu.

Continue reading

Flokkar

  • PS4 (208)
  • PS5 (89)
  • PSVR (18)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets
  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English
Powered by WordPress.com.