Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • nóvember
  • 17
  • Frey berst við galdrahyski í töfraheimi Athia
  • PS5

Frey berst við galdrahyski í töfraheimi Athia

Einn af leikjum sem beðið er eftir með eftirvæntingu er nýjasta afurð Square Enix, ævintýraleikurinn Forspoken.
erkiengill 17/11/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook
Töfraarmband gerir Frey kleift að nota galdra í leiknum.

Einn af væntanlegum leikjum sem beðið er eftir með nokkurri eftirvæntingu er nýjasta afurð Square Enix, ævintýra hlutverkaleikurinn Forspoken.

Forspoken er fyrsti leikur japanska stúdíósins Luminous Productions sem hannar hann í eigin leikjavél sem þeir kalla Luminous Engine.

Frey þarf að kljást við forynjur af ýmsu tagi.

Í leiknum stígur þú í spor New York-búans Frey sem er föst í fallegum og hættulegum heimi sem heitir Athia. Með hjálp lifandi töfraarmbands getur hún beitt göldrum til að kljást við skrímsli og hættur sem leynast við hvert fótmál. Frey býr einnig yfir Parkour hæfileikum sem hún notar til að ferðast um veröld Athia og berjast við andstæðinga.

Óhætt er að segja að Forspoken lítur ansi vel út og lofar góðu fyrir aðdáendur RPG leikja en hann er væntanlegur fyrir PS5 í janúar.

Fátt sem toppar góðan eldgaldur.

Nánar um leikinn:

Forspoken follows the journey of Frey, a young New Yorker transported to the beautiful and cruel land of Athia. In search of a way home, Frey must use her newfound magical abilities to traverse sprawling landscapes and battle monstrous creatures.

Mysteriously transported from New York City, Frey Holland finds herself trapped in the breathtaking land of Athia. A magical, sentient bracelet is inexplicably wrapped around her arm, and Frey discovers the ability to cast powerful spells and use magic to traverse the sprawling landscapes of Athia. Frey nicknames her new golden companion “Cuff” and sets off to find a way home.

Hættur leynast við hvert fótmál.

Frey soon learns this beautiful land once flourished under the reign of benevolent matriarchs, called Tantas, until a devastating blight relentlessly corrupted everything it touched. The Break transformed animals into beasts, men into monsters, and rich landscapes into four dangerous realms. At the center of their shattered domains, the Tantas now rule as maddened and evil sorceresses.

Unaffected by the Break and desperate for answers, Frey reluctantly agrees to help the last remaining citizens of Athia who see her as their only hope. Frey’s journey through this strange and treacherous land will take her deep into the heart of corruption where she must battle monstrous creatures, confront the powerful Tantas, and uncover secrets that awaken something much more from within.

Hafðu þetta, helvískur.

Forspoken kemur út fyrir PlayStation 5 þann 24. janúar 2023.

Nánar:

Forspoken: https://forspoken.square-enix-games.com/en-us

Luminous Productions: https://www.luminous-productions.com

Stikla:

Tags: 2023 forspoken hlutverkaleikur luminous productions playstation 5 rpg square enix

Continue Reading

Previous: The Callisto Protocol of subbulegur fyrir Japan
Next: Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation

Svipað efni

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023

Flokkar

  • PS4 (266)
  • PS5 (149)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...