Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • nóvember
  • 18
  • The Sims 4 orðinn free-to-play

The Sims 4 orðinn free-to-play

Nýr The Sims leikur er í þróun en þangað til geta spilarar dundað sér í Sims 4 frítt.
erkiengill 18/11/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook
The Sims 4 kom út fyrir PS4 árið 2017.

The Sims 4 kom upprunalega út fyrir PC tölvur 2014 en PS4 útgáfan árið 2017. Síðan þá hefur hermirinn notið fádæma vinsælda, samkvæmt okkar heimildum hafði hann selst í 36 milljónum eintaka síðast þegar að var gáð.

Þarf alltaf að vera vín???

Leikurinn fékk ekkert sérstaklega góðar viðtökur í byrjun en aðdáendum seríunnar fannst ýmislegt vanta frá fyrri útgáfum. Þróunaraðili leiksins, Maxis, hefur þó unnið hörðum höndum að því að bæta græjuna og sent frá sér margar uppfærslur og aukapakka. The Sims 4 verður uppfærður þangað til nýr leikur kemur út, samkvæmt nýlegri frétt á vef Electronic Arts.

Það er ýmislegt brallað í The Sims.

Nánar:

EA: https://www.ea.com/games/the-sims/the-sims-4

Stikla:

Tags: 2017 ea electronic arts free-to-play hermir maxis playstation 4 PS4 PS5 simulator the sims 4

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (148)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...