

Á dögunum kom út einn áhugaverðasti indie titill ársins, The Entropy Centre. Leikurinn er fyrsta afurð breska leikjastúdíósins Stubby Games.
Það sem kemur einna mest á óvart varðandi leikinn er að hann er hugarfóstur eins manns, sá heitir Daniel Stubbington. The Entropy Centre er undir miklum áhrifum frá Portal og skammast sín ekkert fyrir það.

Í leiknum þarftu að stjórna tímanum með hjálp talandi vitvélar sem heitir Astra og er í formi byssu (já þú last rétt). Hana notar þú til að leysa þrautir og stjórna tímanum til að bjarga jörðinni frá glötun.
The Entropy Centre hefur fengið glimrandi viðtökur eftir að hann kom út í upphafi mánaðarins og er td. í þessum skrifuðu orðum með 81% skor á Metacritic.
Nánar um leikinn:
An extinction level event has set the world ablaze. You appear to be the last remaining person alive. Mankind’s only hope lies at the core of the Entropy Centre.

The Entropy Centre is a mind-bending puzzle adventure where you reverse objects through time to overcome seemingly impossible obstacles and conundrums. Manipulate time to your will and solve ingeniously challenging puzzle rooms, each one taking you closer to the heart of a colossal space station in orbit of Earth.
Deviously challenging with razor-sharp witty writing and outstanding voice acting performances, The Entropy Centre merges a brilliant puzzle game with an epic adventure.

Nánar:
Stubby Games á Twitter: https://twitter.com/Stubby_Games
Útgefandinn Playstack: https://playstack.com
Stikla: