

Refurinn Trifox stendur frammi fyrir stóru vandamáli. Ræningjalýður braust inn á heimili hans og stal ómissandi heimilistæki, fjarstýringunni fyrir sjónvarpið. Rebbi deyr þó ekki ráðalaus og upphefst mikið ævintýri hvar hann þarf að kljást við þrautir og andstæðinga til að endurheimta eigur sínar.
Leikurinn er fyrsta afurð belgíska leikjafyrirtækisins Glowfish Interactive og er að þeirra sögn ástaróður til platform ævintýra eins og Crash Bandicoot, Jak and Daxter og Ratchet & Clank.

Trifox hefur þegar verið gefinn út fyrir nokkrar gerðir leikjavéla og fengið góðar viðtökur. Leikurinn kemur út á PlayStation síðar í þessum mánuði.
Nánar um leikinn:
Trifox is a colourful and cartoonish twin stick action-adventure featuring a phenomenal fox with a multitude of talents. After his home is attacked and his TV remote stolen, Trifox sets out in pursuit of the mysterious looters in an action-packed adventure. Use magic, might, and marvelous gadgets to outfox foes across four danger-filled worlds as you fight your way to a final showdown at Villain HQ!

Key features
- Three different classes: Wield a giant hammer as a Warrior! Master magic and mystery as a Mage! Use a backpack full of gadgets as an Engineer!
- Mix-and-match styles: Customise your Trifox by combining different class-based abilities! Want to cast spells and fire a Gatling Gun? No problem!
- 30 abilities to unlock: Collect and spend coins to gain new skills, such as Spike Slam, Shield Bubble, Guided Missile, and many more!
- Four worlds to beat: Fight hordes of enemies, traverse platforming pitfalls, overcome environmental puzzles, and battle big angry bosses!
- A modern retro adventure: A new and fresh experience designed to evoke the spirit of classic 3D platformers!

Trifox kemur út fyrir PlayStation 4 og 5 þann 23. nóvember.
Nánar:
Glowfish Interactive: https://glowfishinteractive.com
Útgefandinn Big Sugar: https://www.bigsugar.games
Stikla: