Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.
Í næsta mánuði kemur út platform ævintýrið YesterMorrow á vegum Blowfish Studios.
Út er kominn 2D hasar platform leikurinn Foregone á vegum óháða stúdíósins Big Blue Bubble.