Eftir marga mánuði af viðræðum milli FIFA og EA er orðið ljóst að aðilar náðu ekki saman. FIFA 2023 verður því síðasti leikurinn í seríunni sem EA gefa út.
2022
NIS America hafa svipt hulunni af útgáfudegi Trails from Zero úr hinni vinsælu seríu The Legend of Heroes.
Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.
Eftir seinkanir af ýmsum toga sér loks fyrir endann á framleiðslu nýjasta leiksins í LEGO Star Wars seríunni: The Skywalker Saga.
Þær fréttir bárust um liðin mánaðarmót að Sony hefði keypt ráðandi hlut í hinu fornfræga leikjafyrirtæki Bungie.
Pólska stúdíóið Tate Multimedia hefur kynnt endurkomu Kao the Kangaroo, en serían naut töluverðra vinsælda fyrr á þessari öld.
Þær fregnir bárust að risinn í Redmond hafi keypt útgefandann Activision Blizzard. Yfirtakan er sú stærsta í sögu leikjaiðnaðarins, en kaupverðið nam $68,7 milljörðum dollara.
Turn-based hlutverka- og herkænskuleikurinn Battle Brothers kom út fyrir PlayStation í dag.
Battle royale skotleikurinn PlayerUnknown's Battlegrounds (PUBG) verður free-to-play frá 12. janúar.
Aðdáendur Borderlands kannast við Tinu, en hún mun leiða spilara um ævintýraveröld fulla af göldrum, furðum og ofurvopnum.
Kóreska leikjafyrirtækið Nexon vinnur að útgáfu free-to-play kappakstursleiks sem ber heitið KartRider: Drift.
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
Volition hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á PlayStation á nýju ári.
Bandai Namco birtu á dögunum nýtt gameplay myndband úr væntanlegu RPG ævintýri FromSoftware, Elden Ring.
Listrænn stjórnandi WolfEye Games fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi.
Nippon Ichi Software eru með handteiknaðan, side-scrolling hlutverkaleik í burðarliðnum, The Cruel King and the Great Hero.
Ávaxtapöddu safnleikurinn Bugsnax sem kom út seint á síðasta ári er að fá fría uppfærslu á næstunni, sem höfundarnir kalla BIGsnax.
Útgáfudagur Gran Turismo 7 liggur nú fyrir en dagsetningin og ný stikla fyrir leikinn var hluti af PlayStation Showcase streymi Sony á dögunum.
Japanski RPG leikjarisinn Nihon Falcom hélt upp á 40 ára afmælið á dögunum. Þar kynnti fyrirtækið útgáfu fjögurra leikja í hinni vinsælu "Trails" seríu sem hafa ekki áður komið út á Vesturlöndum.