Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • febrúar
  • 8
  • Kengúran Kao snýr aftur í sumar
  • PS4
  • PS5

Kengúran Kao snýr aftur í sumar

Pólska stúdíóið Tate Multimedia hefur kynnt endurkomu Kao the Kangaroo, en serían naut töluverðra vinsælda fyrr á þessari öld.
erkiengill 08/02/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Pólska stúdíóið Tate Multimedia hefur kynnt endurkomu Kao the Kangaroo, en serían naut töluverðra vinsælda fyrr á þessari öld. Um er að ræða platform ævintýri sem verður gefið út fyrir PS4 og PS5 seinna á þessu ári.

Pokadýrið með boxhanskana hóf feril sinn árið 2000 en þá kom út leikurinn Kao the Kangaroo fyrir SEGA Dreamcast leikjatölvuna. Í kjölfarið komu út nokkrir framhaldsleikir m.a. fyrir PlayStation 2 og PSP.

Nánar um leikinn:

„Kao is back in business and about to embark on his biggest adventure yet, setting out to find his missing sister and solve the mystery of what happened to his long-lost father.

Players will join Kao as he picks up his magical boxing gloves and travels the world confronting famous fighting masters who are under the influence of disturbing, dark power, all while exploring a colourful and vibrant world alive with activity and visual flair.

In his latest adventure, Kao will use his boxing gloves to punch a path through his adversaries, jabbing his way through the obstacles ahead as he pummels his way to glory.

Kao the Kangaroo features:

  • Beautiful, diverse worlds, packed with secrets
  • Engaging and fun gameplay for all ages – family-friendly, but for core gamers too
  • Magic gloves stacked with powers
  • Kao – a cheeky, brave, and feisty kangaroo who embarks on a life-changing journey
  • An engaging story filled with a cast of captivating characters
  • Challenging combat including unique boss battles
  • A whole host of items to collect“

Leikurinn er væntanlegur fyrir PlayStation 4 og PlayStation 5 í sumar.

Nánar:

Tate Multimedia: https://www.tatemultimedia.com/en/home

Tags: 2022 indie kao the kangaroo platformer playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 tate multimedia

Continue Reading

Previous: Microsoft tekur yfir Activision Blizzard: Högg fyrir Sony
Next: Bungie orðið hluti af PlayStation fjölskyldunni

Svipað efni

EA misstu FIFA einkaleyfið
  • PS4
  • PS5

EA misstu FIFA einkaleyfið

17/05/2022
The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla
  • PS4

The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla

03/03/2022
Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides
  • PS4
  • PS5

Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides

02/03/2022

Flokkar

  • PS4 (258)
  • PS5 (132)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

EA misstu FIFA einkaleyfið
  • PS4
  • PS5

EA misstu FIFA einkaleyfið

17/05/2022
The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla
  • PS4

The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla

03/03/2022
Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides
  • PS4
  • PS5

Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides

02/03/2022
The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars
  • PS4
  • PS5

The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars

25/02/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...