

Sony héldu State of Play kynningu í gær og einn af þeim leikjum sem við fengum fréttir af er cyberpunk-kisuhermirinn Stray. Við fjölluðum stuttlega um leikinn þegar hann var kynntur til sögunnar á árinu 2020: https://psfrettir.com/2020/06/14/maladu-sem-kottur-i-stray
Nú er komið í ljós að Stray verður á báðum kynslóðum PlayStation, PS4 og PS5. Og leikurinn verður aðgengilegur áskrifendum að PlayStation Plus Extra og Premium frá og með 19. júlí í sumar.

Nánar um leikinn:
“Lost, alone and separated from family, a stray cat must untangle an ancient mystery to escape a long-forgotten city.
Stray is a third-person cat adventure game set amidst the detailed, neon-lit alleys of a decaying cybercity and the murky environments of its seedy underbelly. Roam surroundings high and low, defend against unforeseen threats and solve the mysteries of this unwelcoming place inhabited by curious droids and dangerous creatures.

See the world through the eyes of a cat and interact with the environment in playful ways. Be stealthy, nimble, silly, and sometimes as annoying as possible with the strange inhabitants of this mysterious world.
Along the way, the cat befriends a small flying drone, known only as B12. With the help of this newfound companion, the duo must find a way out.”
Höfundar Stray eru BlueTwelve Studio en Annapurna Interactive gefa leikinn út.
Stray kemur út fyrir PlayStation 4 og PlayStation 5 þann 19. júlí.

Nánar:
Stray: https://stray.game
Stikla: