PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.

PlayStation fréttir og fróðleikur
PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.
Um þessar mundir fagnar Sony tíu ára afmæli áskriftarþjónustunnar PlayStation Plus. Fyrirtækið kynnti í dag hvaða leikir það verða sem standa áskrifendum til boða í júlímánuði.