
Samkvæmt vefsíðunni Push Square verður einn af PS Plus leikjum ágústmánaðar Hunter’s Arena: Legends. Á þessari stundu er þó ekki komið á hreint hvort leikurinn verði einn af þremur eins og hefur verið í boði undanfarna mánuði fyrir áskrifendur eða hvort hann bætist við þá sem fyrir eru.

Um hvað leikinn varðar þá er um að ræða battle royale leik hvar átök í návígi eru í fyrirrúmi. Leikurinn hefur verið fáanlegur á Steam um nokkra hríð.
Nánar um leikinn:
Overview
In ancient Asia, once existing peace was shattered by Demons set free by unknown power.Sensing great danger, Hunters around the world gathered as one to stop the spreading chaos.
However, the Hunters soon found out that none other than one of their own, a Hunter, has broken the seal and released the Demons into the world.
With no one to trust, the Hunters must now fight off demons as well as point blades at each other.
Art of Timing and Decision Making
Hunter’s Arena’s combat system resembles fighting action of a martial arts film. The core gameplay centers around aerial combos against enemies and decisively countering your opponent to turn the fight around.

Nánar:
Vefsíða: https://hunters.imantisco.com