Upprunalegi leikurinn kom út á vegum Visceral Games árið 2008. Tveir aðrir leikir fylgdu í kjölfaðið á þessari vinsælu geim-hrollvekju, árin 2011 og 2013.
Month: júlí 2021
Samkvæmt vefsíðunni Push Square verður einn af PS Plus leikjum ágústmánaðar Hunter's Arena: Legends.
Japanarnir bæta við stúdíó sem þeir eiga að fullu, nýjustu kaupin eru á fyrirtækinu sem framleiddi Returnal.
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.
Nýjasta innleggið í Far Cry seríunni er væntanlegt innan skamms.
Eastasiasoft eru að gefa út twin-stick skotleikinn Trigger Witch seinna í þessum mánuði. Í heimi leiksins eru galdrar orðnir úreltir og skotbardagar ráða ríkjum.