
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að Electronic Arts (EA) gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara sem svarar til svimandi upphæða í krónum talið.


Sakvæmt yfirtökufélaginu munu Codemasters halda áfram að vinna að sínum verkerfnum, leikjum eins og Project Cars, Grid, Dirt og F1.

Nánar: