Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
codemasters
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.
Viðræður eru í gangi um kaup Take-Two Interactive á öllu hlutafé í breska leikjafyrirtækinu Codemasters.
Codemasters senda frá sér Dirt 5 síðar á árinu, nánar tiltekið þann 6. nóvember.
Codemasters kynnti á dögunum nýjustu afurð sína, Project Cars 3.